Jóla-hjóla-dagatal!

Prenta-lita-klippa-hengja-njóta

Enn á ný hef ég ákveðið að deila með fólki jóladagatali. Eins og áður er hægt að prenta út svarthvítar myndir til að lita, litamyndum eða þá bara skapalóninu sjálfu.

Að þessu sinni er þetta hJóladagatal sem hægt er að snúa, með nöfnum á jólasveinunum þegar þeir koma og talblöðrum sem hægt er að skrifa skilaboð í.

Smellið hér,  Hjóladagatal216 og munið að vista.

(ps. þar sem þetta tók smá tíma er alveg upplagt ef fólk vill gefa frjáls framlög, td. 500kr inn á reikning 0301-26002588 kl:250880-5029.)

dæmi.png

Njótið og deilið!

 

 

Advertisements

4 thoughts on “Jóla-hjóla-dagatal!

  1. Hmmm, getur verið að það sé eitthvað pikkles? Ég virðist bara sjá hluta af skjalinu þegar ég fer inn á hlekkinn.

      1. Þetta leit betur út núna þegar ég reyndi aftur. Hlakka til að klippa og líma. 🙂

      2. Frábært. endilega sendu á mig myndir eftir föndrið 🙂 gaman að sjá og kannski skelli ég því inn hérna!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s