Jóla-hjóla-dagatal!

Prenta-lita-klippa-hengja-njóta

Enn á ný hef ég ákveðið að deila með fólki jóladagatali. Eins og áður er hægt að prenta út svarthvítar myndir til að lita, litamyndum eða þá bara skapalóninu sjálfu.

Að þessu sinni er þetta hJóladagatal sem hægt er að snúa, með nöfnum á jólasveinunum þegar þeir koma og talblöðrum sem hægt er að skrifa skilaboð í.

Smellið hér,  Hjóladagatal216 og munið að vista.

(ps. þar sem þetta tók smá tíma er alveg upplagt ef fólk vill gefa frjáls framlög, td. 500kr inn á reikning 0301-26002588 kl:250880-5029.)

dæmi.png

Njótið og deilið!

 

 

Advertisements