Hreyfimyndagerðarmaður og teiknari

Hvað ég geri

Myndskreytingar fyrir fjölbreytt verkefni. Vídeó og kynningarmyndbönd. Áralöng reynsla.

Samstarf

Vinnum saman og finnum lausnir sem að allir eru sáttir við!

Sanngjarnt verð

Verðlegging eftir annað hvort tímakaupi eða föstu verði.

Fáðu tilboð!

Ég er menntaður teiknari og animator með áratuga reynslu við fjölbreytta margmiðlunarvinnu.

Ég lærði animation í Suður Wales og vann um tíma í Cardiff í iðnaðinum. Eftir heimkomu 2007 hef ég unnið fyrir fjölbreyttan kúnnahópa bæði hér á landi og víðar.

Eftir heimkomu vann ég um tíma aðallega sem teiknari. En eftir að eftirspurn ísleskra fyrirtækja á teiknuðum myndböndum jókst hef ég unnið mikið við gerð á stuttum kynningarmyndböndum

%d bloggurum líkar þetta: