Ormhildarsaga

Ormhildur the Brave eða Ormildarsaga er 26 þátta teiknimyndasería byggð á myndasögunni Ormhildarsaga sem kom út 2016. Framleiðsla hófst 2023 og lýkur desember 2025. Ormhildarsaga verður sýnd á RÚV, þýsku sjónvarpstöðinni NDR og fleiri.

Þórey Mjallhvít er leikstjóri og handritshöfundur seríunnar. Fylgist með síðunni og skráið ykkur á póstlista á www.ormhildur.com til að fá nýjustu fréttir.